Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Kleinur og dúllerí

Í dag gerđum viđ kleinur og jiminn voru ţćr ljúfengar!

Fjölnir er í Rorok međ einhverjum ameríkönum. Hann hefur ferđast síđan á fimmtudaginn í síđustu viku. Hann er ađ verđa ţreyttur kallinn.. og brúnn!

Strákarnir hressir og frúin er ađ reyna ađ ţíđa texta frá íslensku yfir á swahili.. já já ég verđ ađ ţessu í einhverjar vikur.

Guđ blessi ykkur og okkur öll í dag!

Knús
Fanney


Fréttir frá Kapenguria

Já nú er sko langt síđan ég var hérna síđan. Var nćstum búin ađ gleyma notandanafninu...

Já hvađ er ađ frétta? Ég sit hér ein í húsinu okkar og bíđ eftir ađ maturinn verđi tilbúinn. Strákarnir eru úti í myrkrinu međ vasaljós ađ leika sér međ flugtermíta. Ţeir voru í ţúsundatali hérna í gćrmorgun og ţeir eru búnir ađ leika sér međ ţetta síđan ţá. Yndislegt!

Fjölnir er i Ombelion, sléttur rétthjá Turkana. Hann fór á fimmtudaginn og kemur aftur á sunnudaginn. Mig langađi svooo ađ fara međ honum, en ţađ er svo heitt og erfiđar ađstćđur ađ ég gat ţađ ekki, strákanna vegna.

Betsy og bróđir hennar Frank eru komin hingađ til okkar. Ţau verđa hér fram í miđjan desember. Betsy er ađ koma í annađ sinn. Hún kom međ Kristínu Bjarnadóttur, kristnibođa, um páskana í fyrra til ađ kenna Salómoni. Hún mun kenna honum út nóvember. Mikiđ er ég henni ţakklát! Viđ vonum ađ dvöl ţeirra verđi sem yndislegust.

Skúli og Kjellrun hafa veriđ hérna í Kenýu síđan um miđjan september. Ţađ er alveg frábćrt ađ hafa ţau hérna. Reynsluboltar sem viđ lćrum mikiđ af. Skúli er nú búinn ađ kenna á predikaranámskeiđinu og fer nú um héruđin og kennir. Alveg dásamlegt! Kjellrun fer eitthvađ međ og eitthvađ kennir hún konunum hérna ađ prjóna og annađ nytsamlegt. Svo á hún svo margar vinkonur hérna frá árum áđur sem koma og heimsćkja hana hérna.

Daníel er í Noregi og er tiltölulega sáttur held ég. Hann kemur um jólin og okkur hlakkar mikiđ til.

Markús er nýfarinn aftur til RVA. Hann kom heim um síđustu helgi og ţađ var frábćrt. Hann átti afmćliđ sitt hérna heima ogţá var gott ađ geta dúllađ viđ hann.

Salómon er sáttur í Pokot. Hann er semsagt kominn međ nýjann kennara. Viđ erum afskaplega sátt viđ ţađ!

Davíđ Pálmi er líka sáttur. Hann er kominn međ nýjann kettling. Kristín nr. 2 reyndist verađ Kristinn, svo nú er komin Kristín nr. 3 :-) Já já.. en hann er duglegur ađ leika sér bćđi einn og međ strákunum hennar Susan, sem er húshjálpin okkar.

Ég er mjög sátt. Finnst gott ađ geta notađ tímann minn í ađ virka í samfélaginu. Tala viđ konurnar, eiga stundir međ húshjálpunum, vera mamma - ekki bara á hlaupum.. finnast ég vera ađ gefa af mér.

Hafiđ ţađ sem best kćru lesendur, ef einhverjir eru, ţađ er ađ segja.. ég er nú ekki búin ađ blogga hér í marga mánuđi..

Guđ blessi ykkur og varđveiti.

Fanney


Höfundur

Fanney og Fjölnir í Kenýu
Fanney og Fjölnir í Kenýu
Störfum og lifum sem kristnibođar í Pokot, Kenýa

Nýjustu myndir

  • Valary að búa til hundamat
  • Við Susan og Davíð við kleinugerð
  • Ég líka.. ég líka
  • Pauline að leika sér að skjóta
  • Pauleine og Charles frá Marakwet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband