Leita í fréttum mbl.is

Nairobi

Og þá er fjölskyldan á leið til Nairobi. Bæði erum við að fara í svokallaðan "Fellesperiode", sem er skólavikur Salómons í Nairobi. En aðallega erum við að fara til að ná í Daníel Smára sem er að koma á þriðjudaginn og foreldra mína sem eru að koma á miðvikudaginn! Jiiii hvað okkur hlakkar til. InLove

Við höfum verið með 10 norska unglinga hér á lóðinni síðastliðinn mánuð. Það hefur verið mjög gaman og vonandi hafa þau lært mikið.

Hafið það sem allra best kæru vinir og njótið aðventunnar!

Whistling

 

Fanney 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Njótið Nairobi og samvistanna við aðra fjölskyldumeðlimi

Knús frá okkur öllum.

Álfheiður Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 12.12.2011 kl. 19:29

2 Smámynd: Fanney og Fjölnir í Kenýu

Takk elskan, nú kemur Daníel í kvöld og mamma og pabbi á morgun :-)

Fanney og Fjölnir í Kenýu, 13.12.2011 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Fanney og Fjölnir í Kenýu
Fanney og Fjölnir í Kenýu
Störfum og lifum sem kristniboðar í Pokot, Kenýa

Nýjustu myndir

  • Valary að búa til hundamat
  • Við Susan og Davíð við kleinugerð
  • Ég líka.. ég líka
  • Pauline að leika sér að skjóta
  • Pauleine og Charles frá Marakwet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband