Þriðjudagur, 30. mars 2010
Bænasvar..
Hér á lóðinni, jafnt sem á öllum NLM kristniboðsstöðvum (Norska lúterska kristniboðssambandið) er bænastund á fimmtudögum. Þá er beðið fyrir einni einingu (fjölskyldu eða einstakling sem er úti á vegum NLM/SÍK) Einnig eru öðrum bænarefnum lyft upp til Guðs.
Við hér í Kapenguria höfum verið að biðja fyrir einni konu sem er frá Mount Elgon svæðinu. Hún fékk einhvern sjúkdóm í kjölfar fæðingar og lamaðist að hluta til. + margt meira sem ég kann ekki skil á almennilega. Hún var hætt að biðja sjálf vegna þess að hún sá enga von. Hélt sjálf að hún mundi deyja. Hún hafði misst móðurmjólkina í öllum þessum veikindum. Síðastliðinn fimmtudag fengum við þær fregnir að henni hefði batnað algjörlega og meira að segja fengið mjólkina aftur í brjóstin eftir að hafa misst hana og verið þurr í 2-3 mánuði.
Við þökkum Guði fyrir þessa lækningu og hún er þess alviss um að hafa læknast fyrir bæn annarra.
Guð er lifandi og kærleiksríkur Guð sem er annt um hvert og eitt af okkur. Við skulum muna það þegar lyndið er ekki sem best.
Verið ekki hugsjúk um neitt heldur gerið í öllum hlutum óskir ykkar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Filippíbréfið 4:6
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Innlent
- Tónlistarborgin þrengir að tónlistarskólum
- Telja að lögin muni hafa þveröfug áhrif
- Ekki alltaf sjálfsagt að það sé hlustað á þig
- Austurland er ekki afskekkt horn
- EES-ríkin og ESB efla samstarf á sviði öryggismála
- Ber að ofan og brjáluð við grunnskóla
- Niðurstaðan mikilvæg fyrir sjálfstæði Alþingis
- Lengsta trébrú landsins kláruð í sumar
- Vara við umtalsverðum bikblæðingum
- Tékkneski flugherinn kemur á morgun
Erlent
- Booking gert að lækka þóknanir sínar
- Trump þiggur flugvél að gjöf frá Katar
- Liðsmaður Kneecap ákærður fyrir hryðjuverkaglæp
- Innflytjendur yfirgefa Bandaríkin gegn greiðslu
- Segir þjóðarmorð hafa verið framin gegn hvítu fólki
- Hafa líklega drepið leiðtoga Hamas
- Sakaður um ítrekaðar nauðganir í skóla
- Ný gervigreind á arabísku
- Eno gagnrýnir Microsoft harðlega
- Fyrrum þingmaður Úkraínu myrtur
Fólk
- Guðrún hrækir á Ragnar í 6. sinn
- Starfsfólk Blake Lively opnar sig
- Combs hefur neitað sök í öllum ákæruliðum
- Jón Jónsson fór í huggulega myndatöku: Oh daddy!
- Chris Brown laus gegn tryggingu
- Krefjast 10 ára dóms fyrir Kardashian-ránið
- Birta Sólveig er nýjasta Lína Langsokkur
- Hailey Bieber svarar skilnaðarsögum í opinskáu viðtali
- Krefjast 19 milljóna vegna ólöglegra myndbirtinga
- Beðin að afklæðast í áheyrnarprufu
Íþróttir
- Ég þarf að finna nýjan tilgang
- Elska Skagafjörðinn og Síkið
- Það var bara lok á körfunni
- Baldur sagði mér að drulla mér inn á
- Hlynur Elías Bæringsson - þvílíka goðsögnin
- Ég nenni ekki að pæla í þessum leik, þú afsakar
- Stjarnan Íslandsmeistari í fyrsta sinn
- Viktor Gísli leikur til úrslita í Póllandi
- Martin og félagar með bakið upp við vegg
- Lærisveinar Arnórs komnir í undanúrslit
Viðskipti
- Metár hjá Rapyd þrátt fyrir sniðgöngu
- Mikill hreyfanleiki á fjármálamarkaði
- Sameiningar banka geti verið jákvæðar
- Tíu milljarða viðskipti með bréf Íslandsbanka
- Wise styrkir innviði og ræður í lykilstöður
- Tollahlé dregur úr spennu
- Ólafur Thors ráðinn markaðsstjóri Bónus
- Viðskipti með hlutabréf Amaroq hafin á ný í Kanada eftir óvenjulega hækkun
- Mikil tækifæri bíða í Úkraínu
- Ráðherra og fjármálaráðgjöfin sem ekki var
Athugasemdir
Það er nú bara til eitt orð yfir þetta stórkostlega bænasvar: Hallelúja!
Bestu kveðjur úr Garðabæ.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 1.5.2010 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.