Leita í fréttum mbl.is

Bíó - Boðun og Börn

Við fórum í boðunarferð um síðustu helgi og hér er fréttabréfið úr þeirri ferð. Ég veit að þetta er langt, en kommon, það eru flestir í sumarfríi og hafa góðann tíma til að lesa þetta....

 Knús til ykkar allra.

 

Fanney 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl þið öll,

gaman að lesa fréttabréfin frá ykkur. Fær mig til að hugsa aftur til gömlu, góðu Afríku. Ekki hafði maður það nú samt alveg svona gott að hafa rafmagn og bíó ;)

Látið mig vita ef þið farið eitthvað til Malawi, get gefið ykkur upplýsingar um staði sem vert er að heimsækja.

Þið eruð samt alveg að standa ykkur.

Bestu kveðjur frá Egilsstöðum

Sigga

Sigga lögga á Egilsst. (IP-tala skráð) 9.7.2010 kl. 17:49

2 Smámynd: Fanney og Fjölnir í Kenýu

Sæl Sigga.

Gaman að sjá að þú kíkir á bloggið! Já já hér er viss lúxus.. en samt vorum við nú "bara" með generator með okkur. Við erum sennilega ekkert á leiðinni til Malawi, en hugsanlega til Tanzaníu í sumar. Skilaðu bestu kveðju til allra á stöðinni!

Fanney

Fanney og Fjölnir í Kenýu, 9.7.2010 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tveimur?
Nota HTML-ham

Höfundur

Fanney og Fjölnir í Kenýu
Fanney og Fjölnir í Kenýu
Störfum og lifum sem kristniboðar í Pokot, Kenýa

Nýjustu myndir

  • Valary að búa til hundamat
  • Við Susan og Davíð við kleinugerð
  • Ég líka.. ég líka
  • Pauline að leika sér að skjóta
  • Pauleine og Charles frá Marakwet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband