Mánudagur, 21. febrúar 2011
Nairobi
Þá er kristniboðsráðsstefnan fyrir austur afríku hafin. Stíf dagskrá alla vikuna. Bæði fyrir litla og stóra.
Þema ráðsstefnunnar er "At His feet" Við Fjölli eigum svo að vera með einskonar hópastarf á fimmtudag og þá ætlum við að tala um samskipti og að leysa úr ágreiningi.
Kær kveðja
Fanney
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Athugasemdir
Kvitti kvitt...
Gangi ykkur vel með hópastarfið :o)
Aldapalda (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 09:03
Hæ vinkona!
Gangi ykkur vel með hópastarfið!
Sendum ykkur knús yfir hafið
Álfheiður (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 19:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.