Föstudagur, 15. ágúst 2008
Sól og blíða..
Er ekki mjög íslenskt að byrja á veðrinu... Það er ekki rigning í dag, var líka gott í gær.
Við Daníel erum að fara niðrí bæ. Hann ætlar að skella sér á útsölu í Jack 'n Jones. Svo er matarboð í kvöld hjá Niu og Odi.. hálf íslenskir Kínverjar sem búa hér á efstu hæð. Ég hlakka mikið til að kynnast þeim og fá alvöru kínverskan mat... mmmm..
Davíð grét og grét þegar hann fattaði að hann átti að fara í leikskólann en Fjölnir verður nú vonandi eitthvað þarna í dag að smíða sandkassann. Hann ætti nú að vera ánægður með það kallinn.
Orð dagsins úr Dýrmætara enn Gull er: "Verið ekki þrælar manna." 1. Kor. 7,23.
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.