Sunnudagur, 17. ágúst 2008
1. skóladagur...
Á morgun er 1. skóladagur fyrir okkur öll, nema DP sem er reyndur (leik) skólamaður.... búinn að vera í 2 vikur. Ég fer með Salómon og Markús í þeirra skóla og verð með þeim þar, Daníel fer í Bjerke Videregående aleinn... já hann afþakkaði fylgd mína... og Fjölnir verður að mæta hálfur maður þar sem ég get ekki verið á 2 stöðum í einu...
Það er semsagt brjálað að gera og okkur hlakkar til að hversdagsleikinn komi, eftir L A N G T sumarfrí...
Bless í bili..
Orð dagsins í Dýrmætara enn Gull er: "Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd." Fil. 2,3a
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Innlent
- Alma vanhæf vegna hlutastarfs eiginmannsins
- Jákvæður tónn þrátt fyrir vonbrigði
- Björk biður stjórnvöld að bregðast við
- Klæðning fauk næstum því af fimmtu hæð
- Opinn fundur með Daniel Hannan
- Rannveig hyggst láta af störfum á næsta ári
- Dró sér verulegar fjárhæðir úr dánarbúi móður sinnar
- Bjórverðið er komið yfir sársaukamörk
Erlent
- Comey kveðst saklaus
- Gervigreindarfyrirtæki of hátt metin
- Lögreglan fær heimild til að skjóta niður dróna
- Bjartsýni í viðræðum um lok stríðsins
- Saka Ísrael um sjóræningjastarfsemi
- Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
Fólk
- Gaf henni nýra en fékk ekki boð í brúðkaupið
- Steiney gerir grín að orðum Baldvins Z
- Í kynþokkafullri myndatöku fyrir snyrtivörumerkið sitt
- Óþekkjanlegar Hollywood-stjörnur
- Tjáir sig í fyrsta skipti eftir handtökuna
- Lopez og Affleck glæsileg á rauða dreglinum
- Vill ekki sjá gervigreindarmyndbönd af föður sínum
- Gaf henni ljótt glóðarauga
Athugasemdir
Gangi ykkur öllum sem best kæru vinir.
Við munum hugsa hlýtt til ykkar á morgun
Álfheiður (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 20:50
Frábært að vera kominn með samband á ykkur aftur. Það er ekki laust við að ykkar sé sárt saknað héðan úr sveitinni. Það verður vel fylgst með þessu bloggi ykkar á næstu misserum.
Gangi ykkur allt í haginn elskurnar.
Kristbjörg biður að heilsa.
Tjörvi Hrafnkelsson, 17.8.2008 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.