Miðvikudagur, 20. ágúst 2008
Lasarus.......
... já þetta er ekki alltaf alveg eins og maður planar.. ég ætlaði að njóta þess að geta lesið, þrifið aðeins og drukkið kaffi á meðan guttarnir væru á sínum stöðum... en Davíðinn minn er hálf lasinn og varð eftir heima hjá mér á meðan Fjölli fór í leikskólann hans og er þar að smíða sandkassa... Við sitjum því hér með GeoMag og dúllum okkur. Erum búin að horfa á Bubbi Byggir og dagurinn lítur út fyrir að verða notarlegur.. bara í fleirtölu þá..
Orð dagsins í Dýrmætara enn Gull er "Kærleikurinn er ekki langrækinn." 1. Kor. 13,5.
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Athugasemdir
Hæhæ. Takk fyrir að senda mér slóðina að blogginu þínu. Gaman að fá að fylgjast með. Bestu kveðjur, Kolla (og Bjössi og Daníel).
Kolla (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 11:40
Velkomin á bloggið, hlakka til að fá fréttir af ykkur í meginlandshluta Skandinavíu.
Ragnar Kristján Gestsson, 21.8.2008 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.