Leita í fréttum mbl.is

Þegar piparkökur bakast....

Í dag var ráðist í að baka piparkökur. Markús, Salómon og Davíð voru rosalega duglegir og gerðu engla, jólatré, hesta, hreyndýr, dreka, golíat, stjörnur, kalla og kerlingar... Hér eru nokkrar myndir af kökugerðarmönnunum:

 

Salómon og Markús að störfum...
Davíð Pálmi gafst upp og fór að horfa á Dýrin í Hálsaskógi..
Þessi hætti og fór að horfa á Mikka Ref...
Daníel að hjálpa mömmu sinni að skera ávexti í súrmjólkursúpu...
Daníel, í gær... hann fór út að hlaupa í staðinn fyrir að baka...
Jæja... þá er bara að fara að þrífa eftir drengina.....
Bless og hafið það gott í dag!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú rifjast upp fyrir mér góður dagur fyrir tæpu ári, þegar fjölskyldurnar hittust og gerðu piparkökuhús. Eigum við að hittast og endurtaka leikinn?

Kveðjur til ykkar frá okkur

Álfheiður (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 12:18

2 Smámynd: Fanney og Fjölnir í Kenýu

Til er ég... eigum við að segja n.k. laugardag kl 11 í Sinsenveien 21 C... hér er nefnilega svo gott veður að við getum farið í LANGANN göngutúr þegar við erum búin að baka og leika okkur ??

Fanney og Fjölnir í Kenýu, 16.11.2008 kl. 13:38

3 identicon

Ohhhhh freistandi tilboð ...

Álfh. (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 14:18

4 identicon

uss Fanney mér fyndist frekar að þú ættir að baka handa frænku þinni

Anna Ósk (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 15:53

5 Smámynd: Fanney og Fjölnir í Kenýu

Sko... með smá fyrirvara þá get ég bakað fyrir þig líka Anna Ósk mín... og vertu líka velkomin í Sinsenveien 21 C !!!!!!!!

Fanney og Fjölnir í Kenýu, 16.11.2008 kl. 16:26

6 identicon

Ohhhh en hvað þið eruð myndarleg! Ég myndi svo gjarnan vilja baka piparkökur, og skreyta með einhverjum :-) - Ég er ekki svona myndarleg þessa dagana, en vonandi breytist það eftir prófin

Sendi mínar bestu kveðjur til ykkar allra Hafið það sem allra best yndislega fjölskylda! Knús og kossar úr Dölunum. 

Guðrún

Guðrún mágkona (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 17:26

7 Smámynd: Fanney og Fjölnir í Kenýu

Æ takk fyrir það gæskan mín. Og sömuleiðis... hafið það gott!

Fanney og Fjölnir í Kenýu, 16.11.2008 kl. 18:27

8 identicon

ég var að meina handa Sonju fyrir miðvikudaginn þú bara sendir kökurnar í hraðpósti

Anna Ósk (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 19:52

9 Smámynd: Fanney og Fjölnir í Kenýu

Þú meinar..... ég var ekki að fatta...  Bið að heilsa henni og vona að hún eigi ánægjulegann dag á miðvikudaginn, ef ég hitti ekki á þig fyrr... Kökur verður hún að fá seinna!

Fanney og Fjölnir í Kenýu, 16.11.2008 kl. 20:24

10 identicon

Sæl Fanney mín og til lukku með afmælisdaginn, man ekki alveg hvort það er í dag eða gær. Sé að þið spjarið ykkur vel, það er gott. Hér hafa ýmsar sviptingar orðið og maður upplifir sig sem lauf í vindi, hefur enga stjórn á ástandinu.  Sendi þér póst við tækifæri ~ mikið álag undanfarið. Hafið það sem best.

Kv. Jóney

Jóney (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 23:53

11 identicon

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ EEEELSKU FANNEY MÍN!!

Vonandi áttu frábæran dag.. heyrumst fljótlega!

lovjúsmovjú, þín Alda.

Alda palda (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 08:56

12 identicon

Til hamingju með afmælið elsku Fanney mín.

 alltaf ung og sæt .kveðja Kristrún Ant.

Kristrún Antonsd. (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Fanney og Fjölnir í Kenýu
Fanney og Fjölnir í Kenýu
Störfum og lifum sem kristniboðar í Pokot, Kenýa

Nýjustu myndir

  • Valary að búa til hundamat
  • Við Susan og Davíð við kleinugerð
  • Ég líka.. ég líka
  • Pauline að leika sér að skjóta
  • Pauleine og Charles frá Marakwet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband