Fimmtudagur, 20. nóvember 2008
Hvað segið þið?
Daníel sagði að ég ætti ekki að skrifa svöna löng bréf / blogg... því þá nennir enginn að lesa þetta þetta ? Er það rétt ?
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Innlent
- Alma vanhæf vegna hlutastarfs eiginmannsins
- Jákvæður tónn þrátt fyrir vonbrigði
- Björk biður stjórnvöld að bregðast við
- Klæðning fauk næstum því af fimmtu hæð
- Opinn fundur með Daniel Hannan
- Rannveig hyggst láta af störfum á næsta ári
- Dró sér verulegar fjárhæðir úr dánarbúi móður sinnar
- Bjórverðið er komið yfir sársaukamörk
Erlent
- Comey kveðst saklaus
- Gervigreindarfyrirtæki of hátt metin
- Lögreglan fær heimild til að skjóta niður dróna
- Bjartsýni í viðræðum um lok stríðsins
- Saka Ísrael um sjóræningjastarfsemi
- Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
Fólk
- Gaf henni nýra en fékk ekki boð í brúðkaupið
- Steiney gerir grín að orðum Baldvins Z
- Í kynþokkafullri myndatöku fyrir snyrtivörumerkið sitt
- Óþekkjanlegar Hollywood-stjörnur
- Tjáir sig í fyrsta skipti eftir handtökuna
- Lopez og Affleck glæsileg á rauða dreglinum
- Vill ekki sjá gervigreindarmyndbönd af föður sínum
- Gaf henni ljótt glóðarauga
Athugasemdir
Ég les allt, sutt eða langt.
Knúsaðu Daníel frá mér
Álfheiður (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 20:20
Nei bara gaman að lesa bloggin þín stelpa
Anna Ósk (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 22:16
Ég er ekki sammála Daníel í þetta skiptið
mér finnst gaman að lesa bloggið þitt og finnst það ekki of langt!
Gott að afmælisdagurinn þinn varð svona góður - ég er núna að bíða eftir að fyrstu gestir detti hér inn um dyrnar. Loksins var smá tími til að halda afmælisveislu fyrir nöfnu þína fyrir vinina í leikskólanum. Á vona á um það bil 14 börnum á aldrinum þriggja til fimm ára...... og svo örfáir yngri og eldri.... það verður semsagt fjör hér í dag.
Knús og kossar til ykkar allra, og haltu áfram að blogga eins og þú hefur gert - ég nenni að lesa, og er með rss færslu þannig að ég sé í hvert skipti sem kemur ný færlsa, og les alltaf þó ég kvitti ekki í hvert sinn fyrir komuna.
Guðrún
Guðrún mágkona (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.