Mánudagur, 24. nóvember 2008
Enn einn hlaupabóludrengur...
Þá er Salómon kominn með hlaupabóluna... akkúrat 14 dögum eftir að Davíð Pálmi byrjaði.... Glæsilegt!
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð
Athugasemdir
oooo jeijjj svo gaman!!!!! hlaupabóla er svo dásamlegt fyrirbæri... ehh...
hey, hann getur þá allavega orðið geimfari þegar hann er orðinn stór.. það er ekki hægt ef maður er ekki búinn að fá hlaupabóluna!
knús og kreist,
Aldapalda (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 22:00
Þetta breytti algjörlega viðmótinu og það sem besta var að þegar ég skilaði þessu til hans voru hans viðbrögð.... "Mig langar til að hitta Davíð - Segðu henni næst að mig langar mjög mjög mikið til að hitta Davíð" Semsagt... hann biður að heilsa kauða mjög mjög mikið!
Fanney og Fjölnir í Kenýu, 25.11.2008 kl. 07:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.