Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Ég er orðin of gömul fyrir svona "smábarnadæmi"...
Það að vakna á nóttinni er ekki að gera sig fyrir mig lengur... Ég er svo þreytt eftir að hafa vaknað á tveggja tíma fresti sl. 2 nætur til að kæla hnéið á Daníel.
Læt hér fylgja mynd af stráknum... hnéið er "aðeins" bólgið!
Kærar kveðjur
Fanney
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Athugasemdir
Ætlarðu sem sé ekki að eignast fleiri börn?
Knús á ykkur
Álfheiður (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 16:45
Aldrei að segja aldrei.... ég er svo veik fyrir þessum krúttum að það er aldrei að vita..
Fanney og Fjölnir í Kenýu, 22.1.2009 kl. 17:42
ææææææ knús og kossar til Danna þetta er hrikalegt =(
Jóna Bryndís (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 20:48
áts!!!
þetta getur ekki verið gott! þetta er bara eins og tvær lappir á sitthvor gaurnum!!
hey, hvenær ætlarðu að hringja aftur eiginlega.. maður bara situr og bíður og bíður við símann, þvotturinn og uppvaskið hlaðast upp og Unnar hefur neyðst til að byrja að elda svo hann og Davíð horist ekki upp.. bara því ég bíð og bíð og bíð eftir að þú hringir aftur!!
eeehhh.... ok, smá ýkjur, glætan að Unnar sé byrjaður að elda.. hahahhahaa.. ógó fyndin!
knús, Aldapalda.. bið að heilsa þessum með sexfalda ofurhnéð!
Aldapalda (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 00:30
Hæ! Vona að hnéið hjá Daníel sé eh betra skilaðu góðri kveðju.
Kom austur sl helgi. Gengur betur hjá Sigríði og Kristín INga er komin með vinnu! Farinn að bera út póst í Grafarvoginum! Bara frábært að hún fengi vinnu eins og ástandið er hér á landi!
Addý og Vigfús (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.