Sunnudagur, 22. febrúar 2009
Snjókaffihús...
Í dag settum við upp snjókaffihús til að safna fyrir kristniboðsstarfi í Japan. Markús, Salómon, Davíð og Fjölli gerðu snjóhúsið klárt og Markús og ég sáum um veitingar. Heitt kakó, skólabrauð, snúðar og hveitibollur gerðu lukku og við söfnuðum um 12.800 ISK sem er nokkuð gott fyrir 1 1/2 tíma sölu. Hér eru nokkrar myndir:
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Athugasemdir
Tvær færslur komnar ... ég fylgist greinilega ekki nægilega vel með þér góða mín!
En frábært að fylgjast með ykkur, snilldarhugmynd með snjókaffihús hefði sjálfsagt mætt ef ég hefði vitað af því
Kveðjur í kotið ...
Álfheiður (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 21:12
Jæja .... ????
Álfheiður (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 15:33
tek undir jæjað!
Aldapalda (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.