Sunnudagur, 22. febrúar 2009
Snjókaffihús...
Í dag settum við upp snjókaffihús til að safna fyrir kristniboðsstarfi í Japan. Markús, Salómon, Davíð og Fjölli gerðu snjóhúsið klárt og Markús og ég sáum um veitingar. Heitt kakó, skólabrauð, snúðar og hveitibollur gerðu lukku og við söfnuðum um 12.800 ISK sem er nokkuð gott fyrir 1 1/2 tíma sölu. Hér eru nokkrar myndir:
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Innlent
- Alma vanhæf vegna hlutastarfs eiginmannsins
- Jákvæður tónn þrátt fyrir vonbrigði
- Björk biður stjórnvöld að bregðast við
- Klæðning fauk næstum því af fimmtu hæð
- Opinn fundur með Daniel Hannan
- Rannveig hyggst láta af störfum á næsta ári
- Dró sér verulegar fjárhæðir úr dánarbúi móður sinnar
- Bjórverðið er komið yfir sársaukamörk
Erlent
- Comey kveðst saklaus
- Gervigreindarfyrirtæki of hátt metin
- Lögreglan fær heimild til að skjóta niður dróna
- Bjartsýni í viðræðum um lok stríðsins
- Saka Ísrael um sjóræningjastarfsemi
- Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
Athugasemdir
Tvær færslur komnar ... ég fylgist greinilega ekki nægilega vel með þér góða mín!
En frábært að fylgjast með ykkur, snilldarhugmynd með snjókaffihús
hefði sjálfsagt mætt ef ég hefði vitað af því 
Kveðjur í kotið ...
Álfheiður (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 21:12
Jæja .... ????
Álfheiður (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 15:33
tek undir jæjað!
Aldapalda (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.