Leita í fréttum mbl.is

Læra fyrir próf..

Við sitjum sveitt og reynum að læra um helstu trúarbrögð heimsins...

Hindúisma, Búddisma, suður ameríska trú, kínverska trú, afríska trú.. einnig Íslam og New Age.. Áhugavert, en mikið er ég glöð að eiga Jesú og þurfa ekki að byggja frelsið á gjörningum!

Fjölli er alveg rosalega góður kennari. Akkúrat núna sitjum við í skólastofunni og hann stendur við töfluna og "teiknar" upp hindúismann. Hann er ótrúlega skipulagður og góður kennari!

Guð blessi ykkur. Við verðum viðræðuhæf á föstudaginn. Prófið er á fimmtudaginn.

 

Fanney


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Fanney og Fjölnir í Kenýu
Fanney og Fjölnir í Kenýu
Störfum og lifum sem kristniboðar í Pokot, Kenýa

Nýjustu myndir

  • Valary að búa til hundamat
  • Við Susan og Davíð við kleinugerð
  • Ég líka.. ég líka
  • Pauline að leika sér að skjóta
  • Pauleine og Charles frá Marakwet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband