Sunnudagur, 14. júní 2009
Rosalega er maður fljótur að sanka að sér "drasli"
Þetta er náttrl. ekki fyndið hvað ég er snögg að sanka að mér eitthverju dóti.. Fyrir ári síðan seldi ég, henti og gaf nánæst alla búslóðin okkar og núna er ég að ganga í gegnum það sama..
Það er með skrítnum tilfinningum að við flytjum héðan. Við höfum haft það mjög gott hérna. Frábært að geta verið með Sigrúnu og Vigga (foreldrum Fjölnis) Gulla bróður Fjölla og hans fjölsk. og núnaundanfarið Steina, bróður Fjölla. Svo eru allir gömlu vinirnir og ekki minna allir nýu vinirnir bæði yndislegir nágrannar eins og Niu og Oddi, Svenni og Anita og Sakarías og Margrethe og þeirra sonur Markus. Nei þetta er skrítið..
Okkur hlakkar samt til að koma til Íslands.. Hverjir ætla að mæta á smá kveðjustund á Eyjólfsstöðum þann 27.6 kl 14:00 ? Við verðum svo með samsvarandi stund í Kristniboðssalnum fyrir ættingja og vini í RVK. Látum vita betar hvenær...
Knús frá Fanney
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Athugasemdir
count me in... hlakka til að sjá ykkur ;)
Ása Karen (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 16:53
Frábært! Hlakka ekkert smá til!
Fanney og Fjölnir í Kenýu, 15.6.2009 kl. 17:48
Já ótrúlegt hvað það safnast alltaf mikið í kringum mann! En þetta er nú einn af kostunum við kristniboðalífið, endalausir flutningar svo maður neyðist til að fara í gegnum allt með reglulegu millibili- getur verið þreytandi en verður maður ekki að horfa á björtu hliðarnar.
Við erum komin heim til Íslands og hittum ykkur vonandi í sumar í eigin persónu!
Guð blessi ykkur tímann sem þið eigið með fjölskyldu og vinum í sumar
Bestu kveðjur
Helga Vilborg
Helga Vilborg Sigurjónsdóttir, 24.6.2009 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.