Sunnudagur, 30. ágúst 2009
Naivasha
Um helgina fórum við frá Nairobi í fyrsta sinn til Naivasha og Crescent Island. (Out of Africa var tekin upp þar)
Ferðin var mjög góð og mikil náttúruupplifun. Sáum 5 metra vilta Kletta Python (alvöru kirkjuslanga) gíraffa, gazellur, sebrahesta, flóðhesta, flamingó fugla, pelikana, apa, wild-beast, villisvín, svo eitthvað sé upptalið.
Var að setja myndir úr ferðinni í albúmið.. kíkið inn á það. Er að fara að sofa, er uppgefin eftir frekar lítinn svefn í tjaldinu í nótt.
Knús frá Fanney og fj.
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Athugasemdir
hæææææææjjjj!!!
vildi bara láta vita að ég er að fylgjast með!! elska bloggið þitt.. er svo þakklát fyrir blogg og internet þegar maður á vini í Afríku!
knús, Alda
Aldapalda (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.