Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011
Þriðjudagur, 29. mars 2011
Orðskviðirnir 14:1-5
Viska kvennanna reisir húsið
en fíflska þeirra rífur það niður með berum höndum.
Sá sem breytir rétt óttast Drottin
en sá sem fyrirlítur hann fer villur vegar.
Í munni heimskingjans býr vöndur gegn hroka hans
en varir hinna vitru varðveita þá.
Þar sem engin naut eru, er jatan tóm
en af krafti uxans fæst mikill ágóði.
Sannorður vottur lýgur ekki
en falsvottur fer með lygar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð