Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011

Orðskviðirnir 14:1-5

Viska kvennanna reisir húsið

en fíflska þeirra rífur það niður með berum höndum.

Sá sem breytir rétt óttast Drottin

en sá sem fyrirlítur hann fer villur vegar.

Í munni heimskingjans býr vöndur gegn hroka hans

en varir hinna vitru varðveita þá.

Þar sem engin naut eru, er jatan tóm

en af krafti uxans fæst mikill ágóði.

Sannorður vottur lýgur ekki

en falsvottur fer með lygar.


Höfundur

Fanney og Fjölnir í Kenýu
Fanney og Fjölnir í Kenýu
Störfum og lifum sem kristniboðar í Pokot, Kenýa

Nýjustu myndir

  • Valary að búa til hundamat
  • Við Susan og Davíð við kleinugerð
  • Ég líka.. ég líka
  • Pauline að leika sér að skjóta
  • Pauleine og Charles frá Marakwet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband