Leita í fréttum mbl.is

Nairobi

Þá er kristniboðsráðsstefnan fyrir austur afríku hafin. Stíf dagskrá alla vikuna. Bæði fyrir litla og stóra. Þema ráðsstefnunnar er "At His feet" Við Fjölli eigum svo að vera með einskonar hópastarf á fimmtudag og þá ætlum við að tala um samskipti og að...

Takk Guð!

‎Óskar bróðir er búinn í aðgerðinni og allt gekk vel :-) Það tókst að gera við báðar hjartalokurnar. Takk kæru vinir fyrir að hafa haft hann í ykkar bænum! Kærar kveðjur frá Kapenguria

Loksins - Gestir frá Austurlandi :-)

Á sunnudaginn síðasta fengum við Hjalta Þorkels og Söndru, kærustu hans, í heimsókn, ásamt vini þeirra og bílstjóra James. Þau komu eftir "stutta" Guðsþjónustu í heimabæ James. Hann er frá svæði sem heitir Bondo, sem er við Lake Viktoria. Ætlunin var að...

Heimsókn frá Eþíópíu

Við erum svo lánsöm að fá "ávöxt kristniboðsins" í Eþíópíu í heimsókn til okkar. Hann heitir Engida Kussia. Við kynntumst honum fyrst á Íslandi, þegar hann kom í heimsókn, árið 2003. Við höfum haldið sambandi með tölvupóstum. Það var þess vegna verulega...

Nýtt ár - Ný náð

Sæl og blessuð öll sömul og Gleðilegt nýtt ár. Takk fyrir það gamla :-) Nú er langt síðan ég hef bloggað hér. Ég hef skrifað smá á FB, en einhvern vegin finnst mér ég alltaf þurfa hafa eitthvað merkilegt að segja til að setja eitthvað inn hér. Ég veit að...

Marakwet

Við fjölskyldan fórum til Marakwet síðastliðinn föstudag. Við höfðum aldrei farið þangað áður. Kirkjan á þessum stað er ekki í Pokot, en samt ekki langt frá héraðsmörkunum milli Pokot og Marakwet. Árið 1998 var stríð á milli þessara ættflokka, Marakwet-...

Smá blogg..

Jæja kæru vinir... það er komið að smá fréttum af okkur í Kapenguria! Daníel: Flytur á morgun frá Íslandi til Noregs aftur. Hann ákvað að fara aftur í NLM skólann Sygna sem er í Balestrand. Við erum nú bara sátt við þessa ákvörðun hans. Þetta er skóli...

Turkana

Ferð til Turkana Um síðustu helgi var ég staddur í Turkana. Ástæðan var að fara með predikara sem eru á námskeiði hér í Kapenguria út í kirkjurnar að predika. Einnig var að byrja nýtt TEE(Biblíufræðslunámskeið). Við komum fyrst til Lokichar og gistum...

Hjónanámskeið

Mæli með þessu námskeiði!! Við Fjölnir héldum svona námskeið nokkrum sinnum á Íslandi áður en við fluttum hingað til Kenýu og fengum mjög góð viðbrögð... og ekki að tala um hvað þetta hafði góð áhrif á okkar eigin hjónaband ;-) Mjög skemmtilegt, gagnlegt...

Bæn um blessun

Ég fékk þessi vers í dag Fyrri Konungabók 9:3 og Fyrra Korintubréf 6:19 Fyrri Konungabók 9:3 Drottinn sagði við hann: „Ég hef heyrt ákall þitt og bæn sem þú fluttir fyrir augliti mínu. Ég hef helgað þetta hús sem þú hefur reist til þess að nafn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Fanney og Fjölnir í Kenýu
Fanney og Fjölnir í Kenýu
Störfum og lifum sem kristniboðar í Pokot, Kenýa

Nýjustu myndir

  • Valary að búa til hundamat
  • Við Susan og Davíð við kleinugerð
  • Ég líka.. ég líka
  • Pauline að leika sér að skjóta
  • Pauleine og Charles frá Marakwet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband