Föstudagur, 5. september 2008
Fótbolti fótbolti...
Þá er Fjölli farinn að spila fótbolta fyrir hönd BM. (Bibel og Missjon) Ég vona að hann komi heill heim.. býst kanski alveg eins við einhverjum meiðslum þar sem síðustu æfingar hjá guttunum mínum hafa endað þannig... helgin er að nálgast og Sigrún og Viggi koma til Bergen í dag.. á morgun er það pizza og FJÖLSKYLDA!!!!! Æði. Við Markús ætlum í bíó í dag og svo er Biblíulestur hjá "Kínverjunum" í kvöld. Vona að þið hafið það gott. Þið sem lesið þetta og ég veit ekki um heimasíðuna ykkar: Sendið mér linkið svo ég geti kíkt á ykkur.
Knús og klem frá Fanney
Orð dagsins úr Dýrmætara en Gull "Heit á þá fyrir augliti Guðs að eiga ekki í orðastælum til einskis gagns." 2. Tím. 2,14.
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Athugasemdir
Ég vona að Fjölli hafi komið ómeiddur heim...... en gaman að vera kominn í boltann . Það er greinilega alltaf nóg um að vera hjá ykkur og gaman að Sigrún og Viggi séu í heimsókn . Við höfum það gott hér í Dölunum, nóg að gera hjá okkur öllum hér líka. Litlu krakkarnir fengu að prufa að fara í íþróttafjör í dag, það var inni á Laugum, fullt af þrautabrautum og skemmtilegheitum. Það gekk fínt - fyrir rest heheeh en ég skrifa um það á blogginu mínu . Kærar kveðjur til ykkar allra, Knús og klem frá okkur til ykkar.
Guðrún
Guðrún mágkona (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.