Miðvikudagur, 24. september 2008
Vá... það er vika síðan síðast....
.....og aftur kominn lesedag... Ég sit hér sveitt eftir að hafa farið með Daníel í röntgen myndatöku og svo í skólann og svo að skutla Davíð í leikskólann... það er brjálað að gera gott fólk.
Svo núna sit ég með kaffi latte og ný búin að borða ristað brauð með taffelost.. nammi namm.. og er að fara yfir glósurnar og allt sem ég þarf að lesa fyrir mánudaginn. Þá er próf í NTog GT...
Jæja dúllurnar mínar. Takk fyrir commentin... ég skrifa ekkert tilbaka, en ég er rosalega þakklát ykkur sem skilja eftir comment. Ekki hætta þó ég svari ekki. Ég verð að setja mörk fyrir tölvutíma þar sem ég hef doldið mikið að gera bæði í skólanum og heimilið almennt. En það heldur mér bloggandi að fá comment!!!
Set hérna inn orð dagsins sem ég fékk sent í tölvupósti í dag... Þessi orð hafa hjálpað mér mikið. Það er svo gott að vita að Drottinn hafi heyrt grátbeiðni okkar....
Bless í bili..
Sálmarnir 28:6-9
Lofaður sé Drottinn því að hann hefur heyrt grátbeiðni mína. Drottinn er styrkur minn og skjöldur, honum treystir hjarta mitt. Ég hlaut hjálp, því fagnar hjarta mitt, og með ljóðum mínum lofa ég hann. Drottinn er styrkur lýð sínum, vígi til varnar sínum smurða. Hjálpa lýð þínum og blessa eign þína. Ver hirðir þeirra og ber þá að eilífu.
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Innlent
- Alma vanhæf vegna hlutastarfs eiginmannsins
- Jákvæður tónn þrátt fyrir vonbrigði
- Björk biður stjórnvöld að bregðast við
- Klæðning fauk næstum því af fimmtu hæð
- Opinn fundur með Daniel Hannan
- Rannveig hyggst láta af störfum á næsta ári
- Dró sér verulegar fjárhæðir úr dánarbúi móður sinnar
- Bjórverðið er komið yfir sársaukamörk
Erlent
- Comey kveðst saklaus
- Gervigreindarfyrirtæki of hátt metin
- Lögreglan fær heimild til að skjóta niður dróna
- Bjartsýni í viðræðum um lok stríðsins
- Saka Ísrael um sjóræningjastarfsemi
- Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
Athugasemdir
Hæ sæta gaman að allt gangi vel hjá ykkur alltaf gaman að skoða bloggið þitt farðu vel með þig og þína og kyssa svo alla KALLANA þína frá mér kveðja Anna Ósk
Anna Ósk (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 17:53
Æi já, ég þekki þetta með lesturinn og tímaleysið.... Gott að fá blogg samt, ég hugsa mikið til ykkar og vona að allt gangi vel
Hafið það nú gott, verið góð við hvert annað og skilaðu kveðju frá okkur
-Guðrún
Guðrún (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 20:11
Fanney mín - ég kíki inn hjá þér á hverjum degi. . Bestu kveðjur
Kata
Katrín (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.