Miđvikudagur, 4. febrúar 2009
Sálmur 61
Datt í hug ađ ţegar ég ég er ađ glíma viđ sjálfa mig í samskiptum viđ ađra.... ekki síst unglinginn minn. Ţá er gott ađ biđja ţessa bćn Davíđs. Ţetta eru kannski svolítiđ stćrri orđ sem Davíđ notar til ađ lýsa hugarástandi sínu, en ţau allavega dekka alveg erfiđleika mína í samskiptum viđ ađra.
"Heyr, ó Guđ, hróp mitt, gef gaum bćn minni.
Frá endimörkum jarđar hrópa ég til ţín, međan hjarta mitt örmagnast. Hef mig upp á bjarg ţađ, sem mér er of hátt.
Leiđ mig, ţví ađ ţú ert orđinn mér hćli, öruggt vígi gegn óvinum.
Lát mig gista í tjaldi ţínu um eilífđ, leita hćlis í skjóli vćngja ţinna. Sela
Ţví ađ ţú, ó Guđ, hefir heyrt heit mín, ţú hefir uppfyllt óskir ţeirra er óttast nafn ţitt.
Ţú munt lengja lífdaga konungs, láta ár hans vara frá kyni til kyns.
Hann skal sitja um eilífđ frammi fyrir Guđi, lát miskunn og trúfesti varđveita hann.
Ţá vil ég lofsyngja nafni ţínu um aldur, og efna heit mín dag frá degi".
Frá endimörkum jarđar hrópa ég til ţín, međan hjarta mitt örmagnast. Hef mig upp á bjarg ţađ, sem mér er of hátt.
Leiđ mig, ţví ađ ţú ert orđinn mér hćli, öruggt vígi gegn óvinum.
Lát mig gista í tjaldi ţínu um eilífđ, leita hćlis í skjóli vćngja ţinna. Sela
Ţví ađ ţú, ó Guđ, hefir heyrt heit mín, ţú hefir uppfyllt óskir ţeirra er óttast nafn ţitt.
Ţú munt lengja lífdaga konungs, láta ár hans vara frá kyni til kyns.
Hann skal sitja um eilífđ frammi fyrir Guđi, lát miskunn og trúfesti varđveita hann.
Ţá vil ég lofsyngja nafni ţínu um aldur, og efna heit mín dag frá degi".
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíđa skólans sem viđ erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvađ get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guđrún og Óskar bróđir í Búđardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Innlent
- Ţyrla Landhelgisgćslunnar sćkir slasađan göngumann
- Sýklalyfjaónćmar bakteríur finnast í íslenskum svínum
- Hundur Magnúsar fórst einnig í slysinu
- Biđtími á Landspítala: Ţetta er óásćttanlegt
- Kjörís segir upp leigusamningi framtíđin óviss
- Gćđum hjúkrunar og öryggi sjúklinga ábótavant
- Verđur Íslandsmetiđ slegiđ?
- Hvalfjarđargöngin lokuđ vegna bilađs bíls
- Keyrđi á staur í Skeifunni
- Samfylkingin sterkust í öllum kjördćmum landsins
Erlent
- Stunguárás viđ verslunarmiđstöđ í Finnlandi
- Pentagon til Svíţjóđar
- Gert ađ rýma heimili sín vegna gróđurelda á Krít
- Stóra og fallega frumvarp Trumps mćtir andstöđu
- Fjórir látnir og tuga saknađ eftir ađ ferja sökk viđ Balí
- Heitir ţví ađ útrýma Hamas
- Sautján ára drengur látinn á Hróarskeldu
- Engir pride-fánar: Ţingiđ ekki sirkustjald
- Brenndi kćrustu sína lifandi
- Ţingmenn repúblikana gera uppreisn gegn Trump
Athugasemdir
Sćl Fanney mín. Ég hef ekki kíkt hingađ inn á nýju ári ... hef sennilega fengiđ hugskeyti frá ţér ţví ţetta var einmitt textinn sem ég ţurfti ađ lesa. Kv. jóney
Jóney (IP-tala skráđ) 5.2.2009 kl. 23:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.