Miðvikudagur, 4. febrúar 2009
Sálmur 61
Datt í hug að þegar ég ég er að glíma við sjálfa mig í samskiptum við aðra.... ekki síst unglinginn minn. Þá er gott að biðja þessa bæn Davíðs. Þetta eru kannski svolítið stærri orð sem Davíð notar til að lýsa hugarástandi sínu, en þau allavega dekka alveg erfiðleika mína í samskiptum við aðra.
"Heyr, ó Guð, hróp mitt, gef gaum bæn minni.
Frá endimörkum jarðar hrópa ég til þín, meðan hjarta mitt örmagnast. Hef mig upp á bjarg það, sem mér er of hátt.
Leið mig, því að þú ert orðinn mér hæli, öruggt vígi gegn óvinum.
Lát mig gista í tjaldi þínu um eilífð, leita hælis í skjóli vængja þinna. Sela
Því að þú, ó Guð, hefir heyrt heit mín, þú hefir uppfyllt óskir þeirra er óttast nafn þitt.
Þú munt lengja lífdaga konungs, láta ár hans vara frá kyni til kyns.
Hann skal sitja um eilífð frammi fyrir Guði, lát miskunn og trúfesti varðveita hann.
Þá vil ég lofsyngja nafni þínu um aldur, og efna heit mín dag frá degi".
Frá endimörkum jarðar hrópa ég til þín, meðan hjarta mitt örmagnast. Hef mig upp á bjarg það, sem mér er of hátt.
Leið mig, því að þú ert orðinn mér hæli, öruggt vígi gegn óvinum.
Lát mig gista í tjaldi þínu um eilífð, leita hælis í skjóli vængja þinna. Sela
Því að þú, ó Guð, hefir heyrt heit mín, þú hefir uppfyllt óskir þeirra er óttast nafn þitt.
Þú munt lengja lífdaga konungs, láta ár hans vara frá kyni til kyns.
Hann skal sitja um eilífð frammi fyrir Guði, lát miskunn og trúfesti varðveita hann.
Þá vil ég lofsyngja nafni þínu um aldur, og efna heit mín dag frá degi".
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Innlent
- Alma vanhæf vegna hlutastarfs eiginmannsins
- Jákvæður tónn þrátt fyrir vonbrigði
- Björk biður stjórnvöld að bregðast við
- Klæðning fauk næstum því af fimmtu hæð
- Opinn fundur með Daniel Hannan
- Rannveig hyggst láta af störfum á næsta ári
- Dró sér verulegar fjárhæðir úr dánarbúi móður sinnar
- Bjórverðið er komið yfir sársaukamörk
Erlent
- Comey kveðst saklaus
- Gervigreindarfyrirtæki of hátt metin
- Lögreglan fær heimild til að skjóta niður dróna
- Bjartsýni í viðræðum um lok stríðsins
- Saka Ísrael um sjóræningjastarfsemi
- Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
Athugasemdir
Sæl Fanney mín. Ég hef ekki kíkt hingað inn á nýju ári ... hef sennilega fengið hugskeyti frá þér því þetta var einmitt textinn sem ég þurfti að lesa. Kv. jóney
Jóney (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.