Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Þriðjudagur, 7. júlí 2009
Injerra Wott..
Við vorum í mat hjá Galle og Beyene, góðum vinum okkar frá Eþíópíu og fengum einn av bestu mötum í heimi... Hér eru smá upplýsingar um matinn, vona að þær séu réttar. Tók þær af netinu.. án ábyrgðar!
Injerra Facts:
Injerra is a sourdough type of flatbread that is used in lieu of utensils and is typically made from Teff (please see the note at the bottom of the page).
- Teff is a nutritious grain which is minute in size and grown most commonly in Ethiopia.
- Teff contains high levels of calcium and iron, is high in protein as well as fiber and is an excellent source of amino acid composition with lysine levels higher than that of wheat or barley.
- Teff contains no gluten so it is appropriate for those with gluten intolerance.
- Teff is believed to have originated in Ethiopia between 4000 and 1000 B.C. and still provides over 2/3 of the human nutrition in Ethiopia.
- Teff is still relatively unknown as a food crop elsewhere although it has been marketed as a health food product in the United States in recent years.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 5. júlí 2009
Yndislegur dagur í dag!
Kristniboða og prestsvígsla verður í Dómkirkjunni við messu í dag kl. 11:00. Biskup Íslands mun þar vígja hjónin Fanneyju Kristrúnu Ingadóttur og Jón Fjölni Albertsson, en þau hafa verið kölluð til kristniboðsstarfa á vegum Sambands íslenskra kristniboðsfélaga.
Einnig mun biskupinn vígja tvo kandídata í guðfræðu, þau Erlu Guðmundsdóttur sem hefur verið ráðin af Keflavíkursókn til prestsþjónustu í Keflavíkurprestakalli, og Þorgeir Arason sem ráðinn hefur verið fræðslufulltrúi og til afleysingaþjónustu í Múlaprófastsdæmi.
Séra Ragnar Gunnarsson lýsir vígslu en vígsluvottar eru þau séra Skúli Sigurður Ólafsson,séra Sigfús Baldvin Ingvasson, séra Jóhanna Sigmarsdóttir, prófastur, séra Vigfús Ingvar Ingvarsson, séra Sigríður Guðmarsdóttir, Ásta Bryndís Schram, Haraldur Jóhannsson og Guðlaugur Gunnarsson.
Séra Anna Sigríður Pálsdóttir, Dómkirkjuprestur, þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur og organisti er Guðný Einarsdóttir.Kristniboða- og prestsvígsla í Dómkirkjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 6.7.2009 kl. 22:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Fólk
- Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni
- Justin Bieber skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Hávær orðrómur um framhjáhald og skilnað
- Þurfti ekki að nota kælihettu
- David Lynch vottuð virðing í erlendum fjölmiðlum
- Fylgjendur Katie Price með áhyggjur
- Adam Sandler kíkti til okkar með fjölskyldunni sinni
- Kona lagði út 121 milljón króna fyrir svindlara sem sagðist vera Brad Pitt
- Cardi B sakar Offset og móður hans um stuld
- Gekk rauða dregilinn eftir langt hlé
Íþróttir
- Elliði svekktur: Ég brást liðinu
- Arnar: Tók mig 48 ár að horfast í augu við þetta
- Kynntur til sögunnar í París
- Hákon skoraði í toppslagnum í Frakklandi
- Króatar urðu fyrir áfalli
- Fjögur lið komust áfram í kvöld
- Óvænt tap Tindastóls á Ásvöllum
- ÍR nærri stigi gegn Fram
- Það er óskandi að fólk fjölmenni á Hlíðarenda
- Andlát: Denis Law