Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011
Laugardagur, 10. desember 2011
Nairobi
Og þá er fjölskyldan á leið til Nairobi. Bæði erum við að fara í svokallaðan "Fellesperiode", sem er skólavikur Salómons í Nairobi. En aðallega erum við að fara til að ná í Daníel Smára sem er að koma á þriðjudaginn og foreldra mína sem eru að koma á miðvikudaginn! Jiiii hvað okkur hlakkar til.
Við höfum verið með 10 norska unglinga hér á lóðinni síðastliðinn mánuð. Það hefur verið mjög gaman og vonandi hafa þau lært mikið.
Hafið það sem allra best kæru vinir og njótið aðventunnar!
Fanney
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Innlent
- Vara við umtalsverðum bikblæðingum
- Tékkneski flugherinn kemur á morgun
- Segir innfædda Íslendinga ekki eignast nógu mörg börn
- Karlmaður handtekinn vegna hnífsstunguárásarinnar
- Fagna því að réttaróvissu sé eytt
- Hvers á landsbyggðin að gjalda?
- Víkingur krefur borgina um stærra athafnasvæði
- Andlát: Haraldur Jóhannsson
Erlent
- Eno gagnrýnir Microsoft harðlega
- Fyrrum þingmaður Úkraínu myrtur
- Kínverjar órólegir vegna Gullhvelfingar Trumps
- Maduro hyggst styrkja völd sín verulega
- Fólk bólusett gegn lekanda í fyrsta sinn
- Fordæma viðvörunarskot Ísraela og krefjast rannsóknar
- Herinn skaut að stjórnarerindrekum
- Kenía viðurkennir hlutdeild í mannráni