Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011
Laugardagur, 10. desember 2011
Nairobi
Og þá er fjölskyldan á leið til Nairobi. Bæði erum við að fara í svokallaðan "Fellesperiode", sem er skólavikur Salómons í Nairobi. En aðallega erum við að fara til að ná í Daníel Smára sem er að koma á þriðjudaginn og foreldra mína sem eru að koma á miðvikudaginn! Jiiii hvað okkur hlakkar til.
Við höfum verið með 10 norska unglinga hér á lóðinni síðastliðinn mánuð. Það hefur verið mjög gaman og vonandi hafa þau lært mikið.
Hafið það sem allra best kæru vinir og njótið aðventunnar!
Fanney
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Íþróttir
- United býður í eftirsótta framherjann
- Sænska lögreglan við öllu búin
- Tækifæri sem alla dreymir um
- Tap gegn Noregi á EM
- Allir leikmenn meistaranna leystir undan samning
- Partey látinn laus gegn tryggingu
- Ætlar sér stóra hluti á Ítalíu
- Sigurmark Breiðabliks fékk ekki að standa (myndskeið)
- Víkingur fær bandarískan liðsstyrk
- Víkingur missteig sig í toppbaráttunni (myndskeið)
Nýjustu færslurnar
- Ferlið þegar hafið
- ERUM VIÐ ALEIN Í GEIMNUM EÐA EKKI ? Það ætti að vera aðal spurningin á RÚV alla daga. RÚV mætti gjarnan texta svona fundahöld fyrir ÍSLENSKAN ALMENNING frekar er að sýna okkur rusl myndefni eins og músíktilraunir eða sambærilegan vitleysisgang:
- Tönn fyrir auga og auga fyrir tönn?
- Samstarf á forsendum ESB er sjálf afþakkað
- Jæja, enn og aftur