Leita í fréttum mbl.is

Ferðasagan...

29. Ágúst 2009 Vöknuðum kl 6, fórum héðan 7:30 Náðum að finna réttann veg en keyrðum aðeins of langt. Fórum í gegnum Naivasha bæinn og að Fishermans Camp. Þar leigðum við tjald og fengum okkur að borða. Við snæddum flest enskann morgunmat og vorum við...

Naivasha

Um helgina fórum við frá Nairobi í fyrsta sinn til Naivasha og Crescent Island. (Out of Africa var tekin upp þar) Ferðin var mjög góð og mikil náttúruupplifun. Sáum 5 metra vilta Kletta Python (alvöru kirkjuslanga) gíraffa, gazellur, sebrahesta,...

Hnéskelin aftur úr lið...

Já það er alveg satt.. Daníel lenti í því í 3 sinn á tæpu ári að hnéskelin fór úr lið En kappinn setti hana í aftur sjálfur. Já ég er ekki að grínast.. hann ar búinn að segja það áður að ef þetta mundi gerast aftur ætlaði hann að poppa henni inn aftur....

Ugali na mboga...

20. Ágúst 2009 Nóttin var erfið... litlu tveir fengu í magann og við Fjölli vorum á vappi hér með þá til skiptis. Þegar klukkan hringdi kl 7 var ekki hægt að fara á fætur. Sem betur fer gátu elstu tveir fengið sér morgunmat sjálfir (duglegir?) og við hin...

“Ungependa kulala?”

18. Ágúst 2009 Vöknuðum á sama tíma, kl 7 og fengum okkur morgunmat. Erum búin að fatta að það gengur ekki að kaupa mjólk eða mjólkurvörur þar sem þær súrna um leið... þá er það bara G-mjólk... Allt í lagi með það. Strákarnir fóru í skólann og við Fjölli...

Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum. Og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld, sem getur frelsað oss.

17. Ágúst 2009 Vöknuðum kl 7. Strákarnir voru frekar seinir að koma sér á fætur, en mættu á réttum tíma í bussinn. Ég klippti Fjölla, hann varð voða sætur.. Við áttum ekki að vera mætt í Kiswahiliskólann fyrr en 12:30 þannig að við Fjölli ákváðum að fá...

2 síðastliðnu dagar....

16. Ágúst 2009 Í dag vöknuðum við snemma og fórum öll í skólaferðalag með SSF til Arboretum.... Við rétt náðum að gera okkur klár, smyrja nesti og hafa okkur til fyrir kl 09 þegar við áttum að mæta hér á bílastæðinu til að fara með hinum á áfangastað....

1. skóladagurinn

Jæja, þá eru drengirnir byrjaðir í skólanum aftur það er ótrúlegt að það sé ár síðan síðast... Daníel og Markús fóru á West Nairobi School, sem er ca 10 mín. héðan á bíl. Þeir koma til með að fara með skólarútu til og frá skólanum. Kristín Inga fór með...

Fyrsta læknisheimsóknin vel yfirstaðin

Í morgun keyrði Fjölli mig til læknis þar sem grunur lék á að ég væri komin með svínaflensuna... Sem betur fer reyndist það ekki vera hún, en bara venjuleg bakteríu sýking í höfði og öndunarfærum.. same old same old.. En ég fékk frábæra þjónustu og...

Komin til Nairobi :-)

Jæja ... þá erum við loksins komin á áfangastað og búin að hvíla okkur eftir ferðina. Ferðin gekk rosalega vel og við lentum hér í Nairobi um kl 01:40. Við vorum bara snögg að koma okkur inn í landið, fyrst þurfti samt frúin að fylla út 7 stk eyðublöð og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Fanney og Fjölnir í Kenýu
Fanney og Fjölnir í Kenýu
Störfum og lifum sem kristniboðar í Pokot, Kenýa

Nýjustu myndir

  • Valary að búa til hundamat
  • Við Susan og Davíð við kleinugerð
  • Ég líka.. ég líka
  • Pauline að leika sér að skjóta
  • Pauleine og Charles frá Marakwet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband