Fimmtudagur, 23. október 2008
Ummmm hvað Guð er góður...
Hugsið ykkur að fá að vakna dag eftir dag með allri fjölskyldunni, allir frískir, sumir geðvondir að vísu, en samt ekki í dag. Markús er fjarri góðu gamni, en vonandi er hann hafn glaður og hann á að sér að vera.
Guð blessi ykkur í dag... hjarta mitt springur af gleði og kærleika.... akkúrat núna.... og svo þarf ég efalaust að biðja mörgum sinnum í dag út af geðvonsku eða eitthvað en það er allt í lagi. Guð vill vera með okkur á ÖLLUM sviðum lífs okkar... gleði, sorg, áhyggjum, líka útaf peningum, og já bara öllu!!
Orð dagsins úr Dýrmætara enn Gull er "Berstu trúarinnar góðu baráttu" 1. Tím. 6:12
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Innlent
- Meirihlutinn fylgir fordæmi ríkisstjórnarinnar
- Fyrstur Íslendinga til að gegna svo háu embætti
- Lokað því starfsfólk treysti sér ekki til vinnu
- Einn með fyrsta vinning í Jóker kvöldsins
- Stöðvuðu smygl á 20 þúsund Oxycontin-töflum
- Hókus pókus hjá ráðherrunum
- Jón Pétur: Hvernig myndi þér líða?
- Vilja halda partý: Farið að minna á Tsérnóbyl
- Sjúkratryggingar harma mistök
- Þrír eftir í varðhaldi: Yngsti áfrýjar til Landsréttar
Athugasemdir
Sæl Fanney.
Ég vil Þakka þér fyrir pistilinn þinn. Kærleikskveðjur.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 05:45
Mín var ánægjan
Fanney og Fjölnir í Kenýu, 23.10.2008 kl. 06:09
Fjölskyldan er frábært fyrirbæri!
Álfheiður (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.