Leita í fréttum mbl.is

Ummmm hvað Guð er góður...

Hugsið ykkur að fá að vakna dag eftir dag með allri fjölskyldunni, allir frískir, sumir geðvondir að vísu, en samt ekki í dag. Markús er fjarri góðu gamni, en vonandi er hann hafn glaður og hann á að sér að vera.

Guð blessi ykkur í dag... hjarta mitt springur af gleði og kærleika.... akkúrat núna.... og svo þarf ég efalaust að biðja mörgum sinnum í dag út af geðvonsku eða eitthvað en það er allt í lagi. Guð vill vera með okkur á ÖLLUM sviðum lífs okkar... gleði, sorg, áhyggjum, líka útaf peningum, og já bara öllu!!

 Orð dagsins úr Dýrmætara enn Gull er "Berstu trúarinnar góðu baráttu" 1. Tím. 6:12

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Fanney.

 Ég vil Þakka þér fyrir pistilinn þinn. Kærleikskveðjur.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 05:45

2 Smámynd: Fanney og Fjölnir í Kenýu

Mín var ánægjan

Fanney og Fjölnir í Kenýu, 23.10.2008 kl. 06:09

3 identicon

Fjölskyldan er frábært fyrirbæri!

Álfheiður (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Fanney og Fjölnir í Kenýu
Fanney og Fjölnir í Kenýu
Störfum og lifum sem kristniboðar í Pokot, Kenýa

Nýjustu myndir

  • Valary að búa til hundamat
  • Við Susan og Davíð við kleinugerð
  • Ég líka.. ég líka
  • Pauline að leika sér að skjóta
  • Pauleine og Charles frá Marakwet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband