Fimmtudagur, 23. október 2008
Dagurinn í dag...
Vaknaði kl 06:00 setti á kaffi og fór í sturtu. Ætlaði að fara að lesa í Biblíunni ,en þá voru bæði SSF og DPF vaknaðir þannig að allt fór af stað. Við borðuðum og Fjölli skutlaði þeim svo í skólann. Svo hófst okkar skóladagur kl 10 og var búinn um 14:30. Þá bakaði ég snúða og muffins, og bauð svo Ho-Hsing, Fredrik og Lars í mat. Spagettí og nýbökuð rúnstykki... rosalega gott. Daníel fór í fótbolta á Lindeberg og Davíð fór að sofa kl 18:30. Saló fór með bakkelsi til Kínó og Sakka. HHY og fam. fóru kl 19:30 og þá stuttu seinna fír Saló að sofa. Við Fjölli kíktum aðeins á 12-spora dæmið sem við ætlum að starta hér bráðlega og svo var bara að setjast í sófann og slaka á aðeins. Þá hringdi Daníel sem var alveg búinní fótunum eftir boltann og bað mig um að sækja sig á Carl Berner... erfitt að ganga upp brekkuna heim... Þá er bara að standa upp sækja hann og fara að lesa fyrir morgundaginn ..
Góða nótt þið sem lesið og Guð blessi ykkur!!
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Innlent
- Alma vanhæf vegna hlutastarfs eiginmannsins
- Jákvæður tónn þrátt fyrir vonbrigði
- Björk biður stjórnvöld að bregðast við
- Klæðning fauk næstum því af fimmtu hæð
- Opinn fundur með Daniel Hannan
- Rannveig hyggst láta af störfum á næsta ári
- Dró sér verulegar fjárhæðir úr dánarbúi móður sinnar
- Bjórverðið er komið yfir sársaukamörk
Erlent
- Comey kveðst saklaus
- Gervigreindarfyrirtæki of hátt metin
- Lögreglan fær heimild til að skjóta niður dróna
- Bjartsýni í viðræðum um lok stríðsins
- Saka Ísrael um sjóræningjastarfsemi
- Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
Athugasemdir
Það er aldeilis dugnaður hjá minni!
Ég ætti kannski að taka þetta upp eftir þér!
Guð blessi ykkur líka
Álfheiður (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.