Föstudagur, 24. október 2008
Nóg að gera...
Orð dagsins úr Dýrmætara enn Gull er "Gef þú herjum sem biður þig." Lúk. 6:30
Í dag er nóg að gera... Skóli fyrir okkur öll og svo er Markús minn að koma heim eftir 5 daga skólaferðalag... ég hef saknað hans mikið og vona að hann hafi haft það gott. Ég fer og sæki hann með T-bananum á eftir. Ætla niðrí bæ til að kaupa bækur fyrir næstu lotu, sækja Markús og kaupa það sem ég þarf til að gera pizzu. Verum að halda upp á að Markús kemur heim
Davíð Pálmi er eitthvað að tjá sig um vanlíðan, er doldið reiður og óþekkur, endilega biðjið fyrir honum!
Veðrið er yndislegt og pabbi á afmæli í dag... til hamingju pabbi minn!!
Guð blessi þig þú sem lest!
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Innlent
- Alma vanhæf vegna hlutastarfs eiginmannsins
- Jákvæður tónn þrátt fyrir vonbrigði
- Björk biður stjórnvöld að bregðast við
- Klæðning fauk næstum því af fimmtu hæð
- Opinn fundur með Daniel Hannan
- Rannveig hyggst láta af störfum á næsta ári
- Dró sér verulegar fjárhæðir úr dánarbúi móður sinnar
- Bjórverðið er komið yfir sársaukamörk
Erlent
- Comey kveðst saklaus
- Gervigreindarfyrirtæki of hátt metin
- Lögreglan fær heimild til að skjóta niður dróna
- Bjartsýni í viðræðum um lok stríðsins
- Saka Ísrael um sjóræningjastarfsemi
- Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.