Föstudagur, 24. október 2008
Sameinuð á ný
Nú er Markús kominn heim og það var rosalega gott að fá hann heim. Honum leið vel í Langedrag og upplifði mikið spennandi... úlfa, gaupur, hesta, getur, kanínur osfr. Það fyrsta sem hann bað um var að hafa kjöt í matinn... Hann var búinn að vera á grænmetisfæði alla dagana...
Mamman bjó til taco pizzu sem var rosalega góð og svo var kúsekvöld með íslensku nammi.. ég var fjarri góðu gamni þar sem mér var boðið í stelpukvöld með 3 "konum" í raðhúsunum fyrir neðan okkur. Þar var líka pizza og himneskt búst. Rosalega skemmtilegt kvöld.
Nú er það koddinn... hlakka mjög til að drolla á morgun.... drolla og drolla fru Blom... keyra Salómon í afmæli á Furuset og taka til... já já..
Góða nótt og Guð blessi ykkur!!
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjellhaug skoler Heimasíða skólans sem við erum í
- Veðrið í Osló...
Bloggvinir
- Anna systir Anna Björg og fjölskylda í Mosó...
- Álfheiðurin mín á Eyjó Hvað get ég sagt ??
- Guðrún mákona Guðrún og Óskar bróðir í Búðardal
- Súsý frænka
- Dandý á Egilsstöðum Mamma Söndru mm...
Af mbl.is
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð
Athugasemdir
Sameining er af hinu góða, ekki síst sameining fjölskyldunnar!
Njótið helgarinnar og skilaðu saknaðarkveðju frá Jökli til Sandels
Álfheiður (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 18:54
bleeeeeeeeeessuð!!!
ég er ekki viss um að ég hafi lesið rétt??? Fanney að.... drolla????? nei hættu nú alveg! en ef ég las og skildi rétt þá er ég mjööög stolt af þér! you can do it!
Bara taka smá til.. finna svo góða bók og henda sér í sófann!!!
hey, fékkstu meilið á Facebook?
knús
Alda (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 14:16
Ertu enn að drolla? Ég bíð eftir nýrri færslu góða!
Álfheiður (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 19:13
ég líka!!!! hellúúúúú?????????
Alda (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 13:36
Nei ég er ekki að drolla... ég er í heimaprófi og á að vera að skrifa 4000 orð um lögmálið og fagnaðarerindið og hvernig maður verður kristinn... ég skal skrifa og skrifa og skrifa þegar ég er búin.. Fjölli er veikur, Saló búinn að vera veikur og já... en allt fínt samt.. við hugsum mikið um hvernig landar okkar hafa það... vonum að þið líðið ekki skort!
Knús og kossar frá nemandanum
Fanney og Fjölnir í Kenýu, 5.11.2008 kl. 07:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.