Leita í fréttum mbl.is

Snjókaffihús...

Í dag settum við upp snjókaffihús til að safna fyrir kristniboðsstarfi í Japan. Markús, Salómon, Davíð og Fjölli gerðu snjóhúsið klárt og Markús og ég sáum um veitingar. Heitt kakó, skólabrauð, snúðar og hveitibollur gerðu lukku og við söfnuðum um 12.800 ISK sem er nokkuð gott fyrir 1 1/2 tíma sölu. Hér eru nokkrar myndir:

22_02_2009_004.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

22_02_2009_002.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tvær færslur komnar ... ég fylgist greinilega ekki nægilega vel með þér góða mín!

En frábært að fylgjast með ykkur, snilldarhugmynd með snjókaffihús  hefði sjálfsagt mætt ef ég hefði vitað af því

Kveðjur í kotið ...

Álfheiður (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 21:12

2 identicon

Jæja .... ????

Álfheiður (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 15:33

3 identicon

tek undir jæjað!

Aldapalda (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Fanney og Fjölnir í Kenýu
Fanney og Fjölnir í Kenýu
Störfum og lifum sem kristniboðar í Pokot, Kenýa

Nýjustu myndir

  • Valary að búa til hundamat
  • Við Susan og Davíð við kleinugerð
  • Ég líka.. ég líka
  • Pauline að leika sér að skjóta
  • Pauleine og Charles frá Marakwet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband